Smjöreldað lamba-cuvette, saltbakaðar rauðbeður og sólber

ÓGLEYMANLEG MATARUPPLIFUN Á 2 FYRIR 1

Gildir miðvikudaga til laugardaga milli 17:30 og 18:30

 
 

Það er fátt betra en að njóta góðrar máltíðar og láta dekra við sig

Nú getur þú notið okkar vinsælu smáréttaseðla á betra verði

Við höfum hannað matarupplifun þar sem kokkarnir okkar nýta fersk hráefni úr náttúru Íslands sem þeir hafa bæði tínt sjálfir og fengið hjá bændum landsins. Kokkarnir reyna að sjálfsögðu að fá sem mest af lífrænt ræktuðu hráefni og takmarka matarsóun. Síðan skemmir ekki fyrir að þeir eru algjörir snillingar þegar kemur að matseld og finnst þeim skemmtilegast að gera tilraunir og búa til nýja rétti sem koma gestum okkar skemmtilega á óvart. 

Á Artson, kokteilbar Nostra eru nokkrir af betri barþjónum landsins sem elska að hrista drykki, þeir sjóða daglega sýróp úr fersku hráefni svo hanastélin bragðist sem best. Það er tilvalið að mæta hálftíma fyrr, setjast í rólegheitum á Artson kokteilbar og hefja kvöldið á  ljúffengum drykk.

sex rétta matarUpplifun færð þú á TVEIR FYRIR EINN ef þú mætir milli 17:30 og 18:30 á ÞRIÐJUDÖGUM, miðvikudögum og fimmtudögum. 

Smelltu hér til að sjá sýnishorn af matseðlunum

Hægt er að fá alla seðla í grænmetis og vegan útfærslu.

 

 

 

2 fyrir 1 gildir eingöngu á 6 rétta matseðlum (ekki af drykkjum) fyrir bókuð borð milli 17:30 og 18:30. Gildir ekki fyrir hópa 9 manns og fleiri. Tilboðið á ekki við um drykki. Tilboðið gildir aðeins gegn framvísun í snjallsíma eða útprentun á blaði og gildir ekki með öðrum tilboðum, né heldur á sérviðburðum svo sem Food&Fun. Tilboðið gildir ekki á helgidögum.

Cookie Settings