Nostra Restaurant - Jarðaber

4 RÉTTA
MATARUPPLIFUN

VIÐ MÆLUM MEÐ AÐ ÞÚ MÆTIR AÐEINS FYRR Í FORDRYKK

 
 

FORRÉTTUR

´VICHYSSOISE´-KARTÖFLUR

Steiktar kartöflur með blaðlauk, vínelduðum kóngssveppi og dilli, borið fram með dill-kartöfluflögum, brenndum blaðlauk og kartöflufroðu.

 

AÐALRÉTTIR

GRILLAÐUR LAXAMAGI, LAUKUR & BLÓÐBERG

Laxamagi grillaður með Espellette-pipar og blóðbergi, laukmauki, lauk- og skyrflaga, sýrður perlulaukur, karamellað lauksoð og laukaska.

ÖND, ENDIVE, SKJALDFLÉTTA, HESLIHNETUR & HUNANG

Reykt andabringa, grillað endive-salat, hunangs-vinaigrette, skjaldflétta og ristaðar heslihnetur.
 

EFTIRRÉTTUR

SÚKKULAÐI OG BRENNT RÓSMARÍN

Súkkulaðikaramella, dökkt kakó, brenndur rósmarín-mjólkurís, sykrað rósmarín.

VERÐ

8.900,- 

MEÐ VÍNPÖRUN

17.800,-