Nostra Restaurant - Icelandic Lamb

6 RÉTTA
MATARUPPLIFUN

VIÐ MÆLUM SÉRSTAKLEGA MEÐ VÍNPÖRUN

Vinsamlegast takið eftir að þetta er sýnishorn af matseðli Nostra, matseðlarnir geta breyst dag frá degi eftir hráefnisframboði hverju sinni. Við gerum okkar besta til þess að sinna ofnæmisþörfum og öðrum mataróskum.

 

Matseðill 

ÞANG-GRAFINN SJÓBIRTINGUR 

KARTÖFLUR ‘VICHYSSOISE’ SNÖGGSTEIKTAR MEÐ BLAÐLAUK, VÍNELDUÐUM KÓNGASVEPPUM OG KARTÖFLUFLÖGUM MEÐ SÓLSELJUPÚÐRI

‘TERRINE’ ÚR LAMBASLÖGUM, GRAFIÐ OG GRILLAÐ EGGALDIN OG JURTIR 

LÉTTSALTAÐUR ÞORSKUR, STEIKTUR OG KREMAÐUR BLAÐLAUKUR

LAMBAMJÖÐM MEÐ SELJURÓT ‘WALDORF’

SANDBÖKUÐ EPLI, GRÆN-KARDIMOMMUÍS OG EPLAFLÖGUR
 

VERÐ
11.900,- 

Með vínpörun
22.800,-

 
 
Cookie Settings