Nostra Restaurant - Icelandic Lamb

6 RÉTTA
MATARUPPLIFUN

VIРMÆLUM SÉRSTAKLEGA MEÐ VÍNPÖRUN

 
 

FORRÉTTIR

GEIT & GÚRKA

Grilluð og fersk agúrka marineruð í fiskisósu, sítrónu og piri-piri, þeyttur geita-fetaostur, tarragon, stökkt ger, súrur og reykt og þurrkuð geitahjörtu.

´VICHYSSOISE´-KARTÖFLUR

Steiktar kartöflur með blaðlauk, vínelduðum kóngssveppi og dilli, borið fram með dill-kartöfluflögum, brenndum blaðlauk og kartöflufroðu.

 

AÐALRÉTTIR

GRILLAÐUR LAXAMAGI, LAUKUR & BLÓÐBERG

Laxamagi grillaður með Espellette-pipar og blóðbergi, laukmauki, lauk- og skyrflaga, sýrður perlulaukur, karamellað lauksoð og laukaska.

ÞORSKUR, HUMAR & LARDO

Þorskur, humarsósa, paprika og lardo.

NAUTAFILLE, GULRÆTUR, BEIKON HÚSSINS & BORDERLAISE

Nautafille, snöggsteikt og hægelduð gulrót, beikon hússins, þeyttur beinmergur með stökkum lauk, hvítlauk og timjan, steinseljumauk og Bordelaise-sósa.

 

EFTIRRÉTTUR

SÚKKULAÐI OG BRENNT RÓSMARÍN

Súkkulaðikaramella, dökkt kakó, brenndur rósmarín-mjólkurís, sykrað rósmarín.

 

VERÐ

10.900,- 

Með vínpörun

21.800,-