Screen Shot 2018-10-20 at 5.33.47 PM.png

NOSTRA FAGNAR FYRSTA AFMÆLINU

Í tilefni eins árs afmælis Nostra veitingahúss, bjóðum við upp á sérstakan afmælisseðil – sérvalinn af yfirmatreiðslumanninum, Carl K. Fredreksen. Allir vinsælustu réttirnir eru á þessum sérhannaða 6 og 8 rétta seðli. Vínpörunin er að sjálfsögðu á sínum stað. Yfirbarþjónninn okkar, Hrafnkell Ingi Gissurarson býður jafnframt upp á sex uppáhaldskokteila Artson!


6 RÉTTA MATARUPPLIFUN

 Lystaukar

Reykt skyrmús, heyaska og þangskegg

Söl og tapioca-flaga með sólselju og sýrð græn jarðaber

Fersk og grilluð agúrka, geitaostur og geitahjarta

Kartöflur ‘Vichyssoise’ snöggsteiktar með blaðlauk, vínelduðum kóngasveppum og kartöfluflögum með sólseljupúðri

Grillað laxa-toro, maukaður laukur, lauk- og skyrflaga og sýrður perlulaukur

Íslensk rauðspretta á beini, spínatmauk, „beurre blanc“ og kavíar

Grilluð lambamjöðm, nýpa, vatnakarsi og „gastrique“-sósa

For-eftirréttur

Kampavíns- og græneplasorbet

Fersk íslensk jarðarber, jarðarberjasorbet og ítalskur jarðaberja-eggjabúðingur

Verð
11.900,-

Vínpörun
10.900,-


Cookie Settings