Nostra Veitingahús - Hörpuskel - Bar seðill

BAR SEÐILL

NJÓTIÐ SMÁRÉTTA OG EFIRRÉTTA Á ARTSON

Nostra kynnir nýjan Bar seðil.
Seðillinn er í boði á artson, þriðjudaga til laugardaga frá 17:00 til 21:30.

Eftirréttir

Sérvaldir ostar frá Erpsstöðum bornir fram með grillaðri papriku og hunangi  
2.490,-

Fersk íslensk jarðarber, jarðaberjasorbet og ítalskur jarðaberja eggjabúðingur
2.490,-

Hvítt súkkulaði, tonkabaunir, sítrónugel og skyr
2.490,-


SMÁRÉTTIR

Brauð og handþeytt smjör að hætti Nostra
490,-

Hörpuskel frá Álftafirði, sýrð graslauksblóm, íslenskur rjómi og graslaukur
2.890,-

Reyksöltuð íslensk gúrka, geita feta ostur frá Háafelli og greipaldin salat - hægt að fá í vegan útfærslu
2.490,-

Tómatar á fjölmarga vegu með lofnarblómsrjóma og sítrónu-melissu - hægt að fá í vegan útfærslu
1.990,-

Nauta-tartar, gerjaður eldpipar, Grueyere-ostur frá Erpsstöðum og grafin eggjarauða
2.990,-
 

Cookie Settings