Nostra Restaurant - Áramótagleði

Áramótagleði Nostra

Við reynum eftir fremsta megni að koma til móts við gesti með fæðuóþol og/eða séróskir. Vegan-, grænmetis- og fiskseðill í boði. Vinsamlegast tilgreinið séróskir um leið og pantað er. Ef um er að ræða miklar séróskir er best að panta með meira en sólarhingsfyrirvara.

Fagnaðu áramótunum á Nostra!

Í boði verður að bóka borð kl. 18:00 og kl. 21:00

Áramótamatseðill 22.900 ISK á mann án drykkja
Betri vínpörunin 16.900 ISK á mann
Besta vínpörunin 22.900 ISK á mann 

MATSEÐILL

LYSTAUKAR

REYKT ÞORSKHROGN OG STÖKKT RÚGBRAUÐ

RAUÐBEÐUGRAFIN HÖRPUSKEL OG DILLBRAUÐ

OSTRUR, GRÆN EPLI OG KAVÍAR

ANDARLIFRAR-TERRINE, RÓFUR OG PORTVÍN

GRILLAÐUR SKÖTUSELUR, EGGALDIN OG RÆKJUSEYÐI

ÍSLENSKT NAUT, EDIKSGLJÁÐAR GULRÆTUR, JARÐSVEPPIR OG SOÐSÓSA

FOR-EFTIRRÉTTUR

KAMPAVÍNS- OG GULL SORBET

DÖKKT SÚKKULAÐI, GRILLAÐ MANGÓ OG ‘PASSION’

 

Fyrir borðapantanir sendið póst á RESERVATIONS@NOSTRARESTAURANT.IS

Cookie Settings