Nostra veitingahús - grænmetis matseðill

GRÆNMETIS
MATARUPPLIFUN

VIÐSKIPTAVINIR OKKAR ERU SÉRLEGA ÁNÆGÐIR MEÐ VÍNPÖRUNI

 
 

ÞETTA ER DÆMI UM 6 RÉTTA GRÆNMETISSEÐIL

Bæði fjögurra og átta rétta eru einnig í boði
 

FORRÉTTIR

SÓLBLÓM & GÚRKA

´VICHYSSOISE´-KARTÖFLUR

 

AÐALRÉTTIR

KOLAGRILLAÐUR lAUKUR & BLÓÐBERG

HEY-BÖKUÐ SELLERÍRÓT, SELLERÍ, GRÆN EPLI & JURTIR

RAUÐRÓFUR, ENDIVE-SALAT, SKJALDFLÉTTA & HESLIHNETUR

 

EFTIRRÉTTUR

SÚKKULAÐI OG BRENNT RÓSMARÍN

 

VERÐ

10.900,- 

Með vínpörun

21.800,-