GleðiSTUND

(HAPPY HOUR)

 

Í ár og aldir hafa Íslendingar haft unun af því að koma saman með ljúffengan drykk við hönd til þess að skemmta sér. Hví ekki að kíkja á Artson, kokteilbar Nostra til þess að gera einmitt það? Barþjónar okkar eru með þeim betri á landinu og sjóða niður sýróp í hanastélin á hverjum degi til þess að drykkirnir séu sem ferskastir. 
Láttu sjá þig og taktu vinina með!

Miðvikudaga til Laugardaga frá 17:00 til 19:00

Hanastél - 1.500
Óáfeng hanastél - 750
Kampavínsflöskur frá - 6.900
Vín í glasi - 1.000
Stella Artois á krana - 800

 

 
Cookie Settings