Nostra Veitingahús - Vegan matseðill

VEGAN
MATARUPPLIFUN

VIРMÆLUM SÉRSTAKLEGA MEÐ VÍNPÖRUN

 
 

ÞETTA ER DÆMU UM 8 RÉTTA VEGAN MATSEÐIL

Bæði fjögurra og átta rétta seðlar eru einnig í boði
 

Forréttir

SÓBLÓM & GÚRKA

´VICHYSSOISE´-KARTÖFLUR

 

AÐALRÉTTIR

KARRÝ-GRASKER & SÝRÐ GRÆN JARÐARBER

KOLARGRILLAÐUR LAUKUR & BLÓÐBERG

HEY-BÖKUÐ SELLERÍRÓT, SELLERÍ, GRÆN EPLI & JURTIR

RAUÐRÓFUR, ENDIVE-SALAT, SKJALDFLÉTTA & HESLIHNETUR

 

EFTIRRÉTTIR

KERFILL & HAFRAR

SYKRUÐ FERSKJA & JARÐARBERJA-SORBET

 

VERÐ

12.900,-

Með vínpörun

25.800,-